Canvas í sjálfsnámi

Kristbjörg og Tryggvi Már sem sjá um fræðsluna fyrir Canvas
Kristbjörg og Tryggvi Már sem sjá um fræðsluna fyrir Canvas

Kennarar geta farið sjálfir í gegnum grunnþjálfun í Canvas með því að taka opna netnámskeiðið:


Þeir sem hafa lokið grunnþjálfun og eru byrjaðir að setja upp námskeið og þurfa aðstoð geta skoðað grunnnámskeiðið og myndböndin þar til þess að rifja upp helstu aðgerðir í kerfinu. Þeir geta einnig notað leiðbeiningar sem hafa verið settar upp:


Fyrir alla þá sem eru stíga sín fyrstu skref í Canvas er nú hægt að nálgast leiðbeiningar fyrir mjög einfalda uppsetningu þar sem kennarar geta sett inn námsefni, verkefni og tilkynningar.


Upplýsingar um námskeið og vinnustofur sem krefjast viðveru eru á https://canvas.hi.is