Námstegundin - Samvinna (e. Collaboration)

Þessi síða er í vinnslu!

Samvinna er nám sem snýr að stærstum hluta um samtal, umræður, virkni og skil. Með því að byggja námið á rannsóknum, tileinkun og samvinnu verður nemandinn gerandi í uppbyggingu eigin þekkingar.

Samvinna gerir kröfur til nemenda um að vinna saman í litlum hópum að sameiginlegum markmiðum. Með því að byggja námið á rannsóknum og tileinkun verður nemandinn virkur í að byggja upp eigin þekkingu. Að læra í gegnum samvinnu felur í sér umræður, æfingar og framleiðslu.

Requires students to work together in small groups to achieve a common project goal. Building on investigations and acquisition it is about taking part in the process of knowledge building itself. Learning through collaboration therefore includes elements of discussion, practice, and production.


Hefðbundnar kennsluaðferðir

Conventional methods include small group project, discussing others’ outputs and building joint output.


Stafrænar kennsluaðferðir

Moving collaboration online: Some parts of group and project working lend themselves to digital communication to help discussion and planning of project outputs. The practical elements depend on the discipline but in some areas it will be possible to build a joint digital output and complete the task entirely online.


Upplýsingatækniverkfæri Háskóla Íslands

 • Hópvinna - Nemandi getur sjálfur stofnað hóp í námskeiði og valið tiltekna nemendur sem meðlimi eða leyft hvaða nemanda sem er (í námskeiði) að taka þátt. Á vinnusvæði hóps geta nemendur: haldið fjarfund, sett upp umræðu, safnað efni í skráarsafn hópsins, notað samvinnutól til að vinna sameiginlega í skjali, sett upp síður fyrir hóp sem einnig er hægt að vinna sameiginlega í og sent tilkynningar til hópfélaga. Kennari getur fylgst með vinnusvæði hóps, látið nemendur fá gögn/vistað greinar í skráarsafn hópsins, sent meðlimum tilkynningu o.fl.
  Ef kennari stofnar hópinn/hópana getur hann skipað stjórnanda hóps. Stjórnandi hóps getur tekið nemendur úr hópi og sett í.
  Leiðbeiningar um uppsetningu hópa í námskeiði: https://haskoliislands.instructure.com/courses/114/pages/unnid-med-hopa-i-namskeidi
 • Hópverkefni – Nemendur vinna verkefni saman í hóp (geta t.d. notað vinnusvæði hópsins) og skila verkefni inn í verkefni sem kennari hefur stofnað.
  Leiðbeiningar um verkefni: https://haskoliislands.instructure.com/courses/348/pages/5-hvernig-er-skilaholf-buid-til?module_item_id=9026
  Leiðbeiningar um hópa:
  https://haskoliislands.instructure.com/courses/114/pages/unnid-med-hopa-i-namskeidi
 • Nemendur vinna saman í síðu Kennari setur upp síðu og leyfir nemendum að taka þátt í að búa síðuna til, s.s. skrifa, taka upp vídeó og deila, safna efni á síðu.
  Leiðbeiningar um uppsetningu síðu í námskeiði: https://haskoliislands.instructure.com/courses/114/pages/setja-upp-sidur?module_item_id=1516
 • Hópvinna í uppskiptum fjarfundum (Zoom breakout rooms eða Microsoft Teams rásum).

Key UCL tools:


Taktu það lengra - fleiri kennslu og námshugmyndir

 • Collaborative wiki – what do we know about …?
 • Develop a shared resource library (database/glossary/wiki)
 • Social networking – participate in Twitter etc (external)
 • Special interest groups – share on a topic (forum)
 • Mentor other learners