Námstegundin - Æfing (e. Practice)

Þessi síða er í vinnslu!

Æfing er nám sem felst í að nemandinn er virkur í að laga gerðir sínar að námsmarkmiðunum. Til þess nýtir hann endurgjöf. Endurgjöfin getur verið í formi ígrundunar, umsagna frá samnemendum, kennara eða frá athöfninni sjálfri (þ.e. ef viðbrögðin sýna hvernig á að bæta gerðirnar miðað við námsmarkmiðin).

Æfing gerir nemendum kleift að beita þekkingu sinni í samhengi við æfinguna sem þeir framkvæma. Nemandinn ákveður sjálfur hvernig aðgerðir hann framkvæmir og til að bæta æfinguna nýtir hann sér endurgjöf. Hún getur falist í sjálfsígrundun eða leiðsagnamati frá samnemendum, kennara eða frá lokaniðurstöðu æfingarinnar.

Enables knowledge to be applied in context. The learner modifies actions according to the task and uses feedback to improve. Feedback may come from self-reflection, peers, the teacher, or from the activity outcomes.


Hefðbundnar kennsluaðferðir

Practice often includes significant face-to-face components including labs, field trips, placements, practice-based projects and face-to-face role-play and groupwork.


Stafrænar kennsluaðferðir

Moving practice online: The most challenging of the six activity types, some activities are hard to substitute without losing important learning outcomes. Videos of methods, simulations, models, sample data sets, image and video banks, online role-play and case studies may be used to address some of the learning aims. Online quizzes can be used to test application and understanding.


Upplýsingatækniverkfæri Háskóla Íslands

Key UCL tools:


Taktu það lengra - fleiri kennslu og námshugmyndir

  • MCQs – formative with automatic feedback
  • Online role play (forum, virtual classroom)
  • Reflective tasks – group or individual (forum)
  • Case studies (forum, lesson)
  • Rapid-fire exam questions (forum)
  • Advanced role play – you are the consultant etc.
  • Simulations – use of models and tools