Viðburðir

Fræðasvið og deildir geta leitað til Kennslumiðstöðvar og fengið sérsniðin námskeið.

Kennslumiðstöð er í samstarfi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands um kennslu í viðbótardiplóma á framhaldsstigi sem heitir Kennslufræði háskóla.

Kennslumiðstöð Íslands, Prófaskrifstofa og Miðstöð framhaldsnáms bjóða kennurum upp á kennslutengda viðburði í formi námskeiða, málstofa, vinnustofa og fleira. Sjá næstu viðburði.