• August 16, 2018
    9:00 am - 12:00 pm

Stund: 16. ágúst, kl. 9:00-12:00 Staður: Kennslumiðstöð Háskóla Íslands, Aragata 9 Hjálpartæki: Kennsluáætlanir ef þær eru fyrir hendi. Kennari: Elva Björg Einarsdóttir verkefnastjóri hjá Kennslumiðstöð HÍ Í vinnustofunni eru nemendamiðaðar kennsluáætlanir kynntar fyrir þátttakendum og öll áhersla á að kennsluáætlun sé miðuð að því að gera nemendum sem gleggsta grein fyrir því hvert inntak námskeiðsins er Lesa meira


  • August 28, 2018
    9:00 am - 3:00 pm

Stund: þri. 28. ágúst kl. 9:00-15:00 Staður: Kennslumiðstöð Háskóla Íslands, Aragata 9 Kynningardagur fyrir nýja kennara við Háskóla Íslands verður haldinn þriðjudaginn 28. ágúst kl. 9:00-14:00 í Kennslumiðstöð HÍ, Aragötu 9. Dagskrá: 9.00 – 12:00 Nám og kennsla á háskólastigi og kynning á Kennslumiðstöð Háskóla Íslands. 12.00 – 13:00 Léttur hádegisverður og spjall við kennslustjóra/starfsmannastjóra fræðasviða 13:00 Lesa meira