Jafnrétti í kennslu

Mynd af forsíðu gátlista um jafnrétti í kennslu

Það er mikiilvægt að jafnréttissjónarmiða sé gætt í kennslu og rannsóknum sem eru meginþættir starfsemi Háskóla Íslands.

Í þessum gátlista er sjónum beint að því hvernig sé best að flétta jafnréttissjónarmið inn í kennslu.

Sækja gátlistann sem pdf

Lesa gátlistann á Issue