Handbækur fyrir kennara

Kennslumiðstöð hefur gefið út handbækur fyrir kennara og aðstoðarkennara. Í þeim kemur fram allt það helsta sem kennarar Háskóla Íslands þurfa að kunna skila á. Bækurnar eru á íslensku og ensku. Athugið samt að útgáfurnar eru frá 2017 og 2018 svo að það er eitthvað sem er orðið úrelt í þeim. Lesið þær því með þeim fyrirvara.

Hægt er að lesa handbókurnar á Issue Kennslumiðstöðvar og við erum einnig með padlet þar sem allar handbækurnar eru, bæði hægt að lesa þær þarna eða hala niður sem pdf.

Handbók fyrir kennara við Háskóla Íslands

Handbókin var síðast uppfærð 29. mars 2017.

Sækja sem pdf

Lesa handbókina á Issue. Það er þægilegt að fletta handbókinni í Issue. Auðvelt að sjá kaflana í henni og hægt að velja staka kafla til að skima.

Handbook for Teachers at University of Iceland

Handbókin var síðast uppfærð 30. mars 2017.

Sækja sem pdf

Lesa handbókina á Issue. Það er þægilegt að fletta handbókinni í Issue. Auðvelt að sjá kaflana í henni og hægt að velja staka kafla til að skima.

Handbók aðstoðarkennara við Háskóla Íslands

Handbókin var síðast uppfærð 14. september 2018.

Sækja sem pdf

Lesa handbókina á Issue. Það er þægilegt að fletta handbókinni í Issue. Auðvelt að sjá kaflana í henni og hægt að velja staka kafla til að skima.

Handbók aðstoðarkennara við Háskóla Íslands

Handbókin var síðast uppfærð 14. september 2018.

Sækja sem pdf

Lesa handbókina á Issue. Það er þægilegt að fletta handbókinni í Issue. Auðvelt að sjá kaflana í henni og hægt að velja staka kafla til að skima.