Tímarit Kennslumiðstöðvar

Kennslumiðstöð gefur út tímarit ca. einu sinni ári. Komið hefur fyrir að ár hefur fallið úr en þá hefur komið út stærra tímarit árið eftir. Hægt er að nálgast þessi tímarit á margvíslegan hátt.

  1. Þau eru öll uppsett á einum stað á padlet: Tímrit padlet
  2. Þau eru inn á síðu Kennslumiðstöðvar á Issue: Issue

Síðast og ekki síst þá er Kennslumiðstöð komin með rafræna síðu með tímaritinu og þar er hægt að skoða nýjasta tímaritið og einstakar greinar. Tengillinn inn á þessa síðu er:

Rafræn útgáfa tímarits Kennslumiðstöðvar

 

tímarit Kemst