Háskóladeildir eru grunneiningar Háskóla Íslands og á vegum þeirra og fræðasviða fer kennslan fram. Tilteknar sameiginlegar reglur gilda um kennslu innan Háskólans, en einstök fræðasvið setja sér síðan almennar reglur um kennslu, kennsluhætti og námsmat þar sem fram koma skýr markmið um gæði kennslu og náms.

Nánar um góða starfshætti við Háskóla Íslands