Fjallað er ítarlega um svokölluð túlkunarverkefni (e. interpretive exercises) á öðrum stað á síðunni. Um getur verið að ræða texta, t.d. klausu úr blaðagrein, myndir, myndasögur, auglýsingar, ljóð, gröf, kort, töflur eða táknkerfi af ýmsu tagi. Sjá nánar kafla um hlutlæg prófatriði

 

Heimildir

Meyvant Þórólfsson. (2018). Skrifleg próf á vef Kennslumiðstöðvar HÍ.