Einu sinni á ári kemur út tímarit Kennslumiðstöðvar. Þar er að finna safn af greinum um háskólakennslu skrifaðar af starfsmönnum Kennslumiðstöðvar og kennurum Háskóla Íslands. Tímaritið kemur út í blaði en einnig er það á Issue á rafrænu formi fyrir þá sem kjósa að lesa það þannig. Þar er einnig að finna eldri árganga og forvera tímaritsins sem var fréttablað Kennslumiðstöðvar.

Issue rafræn útgáfa