Einkunnir og námsvenjur

Hvað stendur að baki einkunn? Eru til einkunnaskalar sem farið er eftir í deild eða á fræðasviði? Liggja matskvarðar til grundvallar einkunn og ef svo, hvernig líta þeir út? Það hjálpar nemendum að bæta sig ef þeir vita hvað stendur að baki einkunn – vita hvað þeir gerðu ekki og hvað þeir gerðu vel. Það auðveldar einnig kennara að hafa …