Sjálfsmat nemenda

Til að endurgjöf nýtist er mikilvægt að nemendur læri að nýta sér hana til gagns og kennarar geta stuðlað að þess konar læsi nemenda á ýmsan máta. Við í Kennslumiðstöð vísum gjarnan í rannsóknir þeirra Black og Williams sem sýna að endurgjöf án einkunnar er meiri námshvati en bæði einkunn ein og einkunn með athugasemdum. Ein leið sem höfundur hefur …