Saga námskeiðs

Það er mikilvægt að ræða við nemendur um námskeið og kveikja áhuga þeirra strax í fyrstu kennslustund og skrifa það inn í kennsluáætlun. Veltum því aðeins fyrir okkur sjálf hvers vegna námskeiðið varð til? Af hverju er það mikilvægt? Hver eru tengsl þess við önnur námskeið? Hvert er gildi námskeiðsins og hugsun að baki þess? Hvers vegna byrjar námskeiðið þar …