Reglur í námskeiði

Við höfum oft óljósar hugmyndir um hvernig við viljum að nám fari fram í námskeiðum okkar. Við höfum e.t.v. ekki gert okkur þær fyllilega ljósar fyrr en einhver brýtur þær. Það er góð leið að setjast niður og reyna að átta sig á því hvort að einhverjar reglur gildi í námskeiðinu. Vil ég t.a.m. benda nemendum á hver ábyrgð þeirra …