Námsmat

Mikilvægt er að sameiginlegur skilningur nemenda og kennara sé á námsmati. Þetta þýðir að nemendur átti sig á því hvernig þeir verða metnir og hvenær og verkefnalýsingar þurfa að vera góðar. Það má t.d. hugsa sér að nemendur fái fyrirfram viðmið um ritgerðir og verkefni – matskvarða, sem gefa þeim hugmynd um hvernig þeir geti unnið gott verkefni.  John Biggs …