Fyrirlestur

fyrirlestur

Fyrirlestur er án efa sú kennsluaðferð sem flestir tengja háskólastiginu enda beitt þar ómælt. Kennslumiðstöðvarfólki hefur stundum verið gerð upp sú skoðun að vera andstæðingar fyrirlestrarhalds en því fer víðs fjarri. Fyrirlestrar eru ágætis kennsluaðferð sé þeim beitt af kunnáttu og leikni og þegar við á – í hófi. Kostir fyrirlestra sem kennsluaðferðar eru fjölmargir; Með þeim er hægt að …