Kennslumálasjóður: Umsóknir 2017

Árið 2017 bárust 40 umsóknir um styrk fyrir verkefni í leið A og var veittur styrkur til 18 verkefna að fjárhæð 11 millj. kr. alls. Í leið B var sótt um styrk fyrir 24 verkefni og var úthlutað 24 millj. kr. alls til 9 verkefna. Samtals var sótt um rúmar 112 millj. kr. og námu styrkir 35 millj. kr.