Styrktarsjóðir Háskóla Íslands

Þar er haft umsjón með sjóðum og gjöfum sem ánafnaðar hafa verið Háskóla Íslands. Þeim er ætlað að styðja við ýmis verkefni á ákveðnum fræðasviðum til hagsældar fyrir Háskóla Íslands, stúdenta eða starfsfólk. Sjá nánari upplýsingar á vef Háskólans.