Starfsmenntunarsjóðir

Félagsmenn hinna ýmsu kjarafélaga eiga þess kost að sækja í starfsmenntunarsjóði félaganna vegna endurmenntunar, námskeiða, ráðstefna , námsstefna og margt fleira.

Mismunandi reglur gilda fyrir þessa sjóði og best er að kynna sér reglur og umsóknarferli á heimasíðu stéttarfélaganna.

Hér má sem dæmi nefna starfsmenntunarsjóð BHM og starfsmenntunarsjóð SFR.