Sáttmálasjóður

Sáttmálasjóður er rannsóknatengdur sjóður fyrir akademíska starfsmenn. Hann veitir ferðastyrki til fastra kennara í fullu starfi, auk vísindamanna, fræðimanna og sérfræðinga. Almennir starfsmenn geta sótt um annaðhvert ár. Sjá nánari upplýsingar á vef Háskólans.