Úthlutun úr Kennslumálasjóði 2020
Kennslumálanefnd háskólaráðs fjallaði um styrkumsóknir í Kennslumálasjóð á fundi sínum 28. apríl sl. og hefur endanleg afgreiðsla farið fram. Alls barst 31 umsókn í A- og B-leiðir sjóðsins að þessu sinni og var sótt um rúmar 55 milljónir króna samtals.
Ákveðið var að styrkja 20 verkefni um 30 mkr. Til 14 verkefna í A-leið verður veitt rúmum 12 mkr. og tæpum 18 mkr. til sex verkefna í B-leið, sbr. neðangreint yfirlit.
Styrkir úr leið A:
Fræðasvið | Umsækjandi | Heiti verkefnis | Styrkur veittur (kr.) |
Félagsvísindasvið | Ragna Kemp Haraldsdóttir | Upplýsingafræði og stafræn framtíð | 728.000 |
Félagsvísindasvið | Þórhildur Hansd. Jetzek | Nýir kennsluhættir í hagfræðikennslu | 1.000.000 |
Félagsvísindasvið | Þröstur Olaf Sigurjónsson | Þróun nemendamiðaðra kennsluhátta og hæfni útskrifaðra nemenda til að takast á við siðferðileg álitaefni í lýðræðislegu samfélagi. | 1.000.000 |
Heilbrigðisvísindasvið | Abigail Grover Snook | Supporting sessional teachers | 1.000.000 |
Heilbrigðisvísindasvið | Berglind Eva Benediktsdóttir | Innleiðing virkra kennsluhátta í námskeiðinu Líftæknilyfjum | 655.000 |
Hugvísindasvið | Guðni Elísson | Earth101. Fræðsla til framtíðar. | 1.000.000 |
Hugvísindasvið | Sigríður D. Þorvaldsdóttir | Verkefnabók með örsagnasafninu Árstíðir | 1.000.000 |
Menntavísindasvið | Arngrímur Vídalín | Kennslumyndbönd um bókmenntir og grunnþætti | 1.000.000 |
Menntavísindasvið | Hanna Ólafsdóttir | Að vera í takt við tímann... Snjalltækni í skapandi námi | 600.000 |
Menntavísindasvið | Íris Ellenberger | Samþætting leiklistar og samfélagsgreina – merkingarsköpun í kennaranámi fyrir 21. öldina | 1.000.000 |
Menntavísindasvið | Rannveig Björk Þorkelsdóttir | Leiksmiðjan - sköpun í stafrænum heimi | 1.000.000 |
Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Anna Helga Jónsdóttir | Notkun gagna úr Canvas til að bæta nám og kennslu við Háskóla Íslands | 1.000.000 |
Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Esa Olavi Hyytiä | Laboratory course in Computer Science | 250.000 |
Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Uta Reichardt | Teaching methods for Disaster Research Education | 1.000.000 |
Heildarstyrkupphæð A-leiðar árið 2020 | 12.233.000 |
Styrkir úr leið B:
Fræðasvið* | Umsækjandi | Heiti verkefnis | Styrkur veittur (kr.) |
Heilbrigðisvísindasvið | Björn Viðar Aðalbjörnsson | Gerð efnafræðiáfanga með áherslu á heilbrigðisvísindi | 2.000.000 |
Hugvísindasvið | Birna Arnbjörnsdóttir | Áherslubreytingar í kennslu tungumála þvert á námsgreinar | 2.000.000 |
Menntavísindasvið | Jónína Vala Kristinsdóttir, Svava Pétursdóttir, Kristín Karlsdóttir |
Að færa út landamæri þekkingar: Samstarf um leikskólakennaranám | 4.000.000 |
Menntavísindasvið | Ragný Þóra Guðjohnsen | Samstarf kennara og nemenda um aukin gæði náms og kennslu. Hvernig námsmati köllum við eftir og hvernig er það nýtt? | 2.876.000 |
Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Hafsteinn Einarsson | Þróun og gerð námskeiðs sem styrkir undirstöður nemenda í tölvufærni | 3.500.000 |
Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Sigdís Ágústsdóttir | Helgun nemenda, endurgjöf og upplýsingatækni | 3.600.000 |
Heildarstyrkupphæð B-leiðar árið 2020 | 17.976.000 |
* Vert er að geta þess að í ár barst engin umsókn frá Félagsvísindasviði í B-leið.