Kennslumálasjóður, úthlutun 2020

Úthlutun úr Kennslumálasjóði 2020

Kennslumálanefnd háskólaráðs fjallaði um styrkumsóknir í Kennslumálasjóð á fundi sínum  28. apríl sl. og hefur endanleg afgreiðsla farið fram. Alls barst 31 umsókn í A- og B-leiðir sjóðsins að þessu sinni og var sótt um rúmar 55 milljónir króna samtals.

Ákveðið var að styrkja 20 verkefni um 30 mkr. Til 14 verkefna í A-leið verður veitt rúmum 12 mkr. og tæpum 18 mkr. til sex verkefna í B-leið, sbr. neðangreint yfirlit.

Styrkir úr leið A:

 

Fræðasvið Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkur veittur (kr.)
Félagsvísindasvið Ragna Kemp Haraldsdóttir Upplýsingafræði og stafræn framtíð 728.000
Félagsvísindasvið Þórhildur Hansd. Jetzek Nýir kennsluhættir í hagfræðikennslu 1.000.000
Félagsvísindasvið Þröstur Olaf Sigurjónsson Þróun nemendamiðaðra kennsluhátta og hæfni útskrifaðra nemenda til að takast á við siðferðileg álitaefni í lýðræðislegu samfélagi. 1.000.000
Heilbrigðisvísindasvið Abigail Grover Snook Supporting sessional teachers 1.000.000
Heilbrigðisvísindasvið Berglind Eva Benediktsdóttir Innleiðing virkra kennsluhátta í námskeiðinu Líftæknilyfjum

Lokaskýrsla

655.000
Hugvísindasvið Guðni Elísson Earth101. Fræðsla til framtíðar. 1.000.000
Hugvísindasvið Sigríður D. Þorvaldsdóttir Verkefnabók með örsagnasafninu Árstíðir 1.000.000
Menntavísindasvið Arngrímur Vídalín Kennslumyndbönd um bókmenntir og grunnþætti 1.000.000
Menntavísindasvið Hanna Ólafsdóttir Að vera í takt við tímann... Snjalltækni í skapandi námi 600.000
Menntavísindasvið Íris Ellenberger Samþætting leiklistar og samfélagsgreina – merkingarsköpun í kennaranámi fyrir 21. öldina

Lokaskýrsla

1.000.000
Menntavísindasvið Rannveig Björk Þorkelsdóttir Leiksmiðjan - sköpun í stafrænum heimi 1.000.000
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Anna Helga Jónsdóttir Notkun gagna úr Canvas til að bæta nám og kennslu við Háskóla Íslands 1.000.000
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Esa Olavi Hyytiä Laboratory course in Computer Science

Lokaskýrsla

250.000
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Uta Reichardt Teaching methods for Disaster Research Education 1.000.000
  Heildarstyrkupphæð A-leiðar árið 2020 12.233.000

 

Styrkir úr leið B:                        

 

Fræðasvið* Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkur veittur (kr.)
Heilbrigðisvísindasvið Björn Viðar Aðalbjörnsson Gerð efnafræðiáfanga með áherslu á heilbrigðisvísindi 2.000.000
Hugvísindasvið Birna Arnbjörnsdóttir Áherslubreytingar í kennslu tungumála þvert á námsgreinar 2.000.000
Menntavísindasvið Jónína Vala Kristinsdóttir, Svava Pétursdóttir,
Kristín Karlsdóttir
Að færa út landamæri þekkingar: Samstarf um leikskólakennaranám 4.000.000
Menntavísindasvið Ragný Þóra Guðjohnsen Samstarf kennara og nemenda um aukin gæði náms og kennslu. Hvernig námsmati köllum við eftir og hvernig er það nýtt? 2.876.000
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Hafsteinn Einarsson Þróun og gerð námskeiðs sem styrkir undirstöður nemenda í tölvufærni

Lokaskýrsla

3.500.000
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Sigdís Ágústsdóttir Helgun nemenda, endurgjöf og upplýsingatækni 3.600.000
  Heildarstyrkupphæð B-leiðar árið 2020 17.976.000

 

* Vert er að geta þess að í ár barst engin umsókn frá Félagsvísindasviði í B-leið.