Kennslumálanefnd háskólaráðs fjallaði um styrkumsóknir í Kennslumálasjóð á fundum sínum í mars og apríl og hefur endanleg afgreiðsla farið fram. Alls bárust 29 umsóknir í A- og B-leiðir Kennslumálasjóðs árið 2019 og var sótt um tæpar 57 milljónir króna.
Ákveðið var að styrkja 21 verkefni um 30 mkr. Styrkveitingar skiptast í A- og B-leið, þar sem A-leið er miðuð að minni verkefnum og B-leið að stærri kennsluþróunarverkefnum á fræðasviðum. Að þessu sinni fengu 21 verkefni úthlutað úr Kennslumálasjóði, 17 verkefni í A-leið (tæpar 15 millj. kr.) og fjögur verkefni úr B-leið (15 millj. kr.)
Umsækjandi | Svið | Heiti verkefnis | Styrkur kr. |
Ásdís Ósk Jóelsdóttir | MVS | Textíl- og neytendafræði: Neysla, nýting og nýsköpun - Lokaskýrsla | 1.000.000 |
Ásdís Rósa Magnúsdóttir | HUG | Tvímála íðorðasafn á sviði jarðfræði, grasafræði og dýrafræði milli íslensku og frönsku |
1.000.000 |
Björn Viðar Aðalbjörnsson | HVS | Gerð efnafræðiáfanga fyrir heilbrigðisvísindi | 886.032 |
Gísli Hvanndal Ólafsson | HUG | Hvað er málið? | 1.000.000 |
Guðbjörg Pálsdóttir | MVS | Samstarf við vettvang - Lokaskýrsla | 1.000.000 |
Hafsteinn Þór Hauksson | FVS | Þróun kennsluhátta og efling kennslu í Almennri lögfræði | 1.000.000 |
Hanna Ragnarsdóttir | MVS | Raddir margbreytileikans: sögur úr skólastarfi | 1.000.000 |
Heiða María Sigurðardóttir | HVS | Heilarafritun: Samþætting kennslu og rannsókna - Lokaskýrsla | 500.000 |
Kristín Briem | HVS | Námsmat í klínísku námi; innleiðing rafræns viðmóts. - Lokaskýrsla | 1.000.000 |
Margrét Sigrún Sigurðardóttir | FVS | Stafrænt námsefni til vinnulagskennslu á Félagsvísindasviði - Lokaskýrsla | 4.000.000 |
Már Másson | HVS | Kennslumyndbönd fyrir verklega kennslu og rannsóknanám í lyfjafræði |
3.200.000 |
Orri Vésteinsson | HUG | MA in Historical Archaeology / International fieldschool | 4.000.000 |
Ragnhildur Lilja Ásgeirsdóttir | HVS | Gerð kennsluefnis um notkun ítarlegra viðtala við þróun og þýðingu spurningalista |
886.032 |
Rannveig Sverrisdóttir | HUG | Endurskoðun námskrár í táknmálsfræði og táknmálstúlkun - Lokaskýrsla | 560.000 |
Rúnar Helgi Vignisson | HUG | Handbók um ritlist | 1.000.000 |
Sigdís Ágústsdóttir | VoN | Undirbúningskönnun fyrir nýnema Verkfræði- og náttúruvísindasviðs |
3.848.059 |
Sigríður D. Þorvaldsdóttir | HUG | Sögur fyrir þá sem leggja stund á íslensku sem annað mál - Lokaskýrsla | 1.000.000 |
Sigurður Guðjónsson | FVS | Að virkja fyrsta árs nema í Stjórnun | 600.000 |
Trausti Fannar Valsson | FVS | Inngangur að stjórnsýslurétti með raunhæfum verkefnum | 900.000 |
Þorgerður J Einarsdóttir | FVS | Gender goes viral - English videos for applied gender studies - Lokaskýrsla | 1.000.000 |
Æsa Sigurjónsdóttir | HUG | Listasafn Háskóla Íslands. Kennslutæki, rannsóknir, miðlun og varðveisla - Lokaskýrsla |
500.000 |