Kennslumálasjóður: Umsóknir 2018

Árið 2018 bárust 36 umsóknir um styrk í A- og B-leiðir sjoðsins og var ákveðið að styrkja 22 verkefni um 26,6 millj. kr. Til 19 verkefna í A-leið var veitt tæpum 15,5 mkr. og rúmum 11 mkr. til þriggja verkefna í B-leið.