Spurt og svarað

Hér birtast þær spurningar sem eru að berast núna til Kennslusviðs vegna breytinga á kennsluháttum sem kennarar þurfa að gera á kennslu sinni vegna tímabundinnar lokunar skólans frá og með 16. mars 2020. Með því að birta þetta hér þá vonumst við til að svörin nýtist fleiri kennurum.

Spurningar og svör fyrir upptökur á fyrirlestrum með Panopto

Spurningar og svör fyrir kennara um Zoom kennslustofur á Internetinu

Spurningar og svör fyrir nemendur um Zoom

Spurningar og svör varðandi námsmat

Spurningar og svör varðandi Inspera (er á innri vef Uglu, þarft að vera innskráð/ur)

Ýmislegt