Eftirfylgni sjálfsmatsins
- Kennslumiðstöð Háskóla Íslands virkjuð til þess að styðja við skilgreiningar á hæfniviðmiðum og frekari kennsluþróun þar sem þess reynist þörf, sbr. aðgerðaráætlun.
- Endanlegur frágangur á aðgerðaráætlun og innleiðing hennar komið í formlegt ferli á
vettvangi deildar. - Formleg skýrslugjöf til sviðsforseta.
Tímalína
Upphaf | Atriði | Markmið | Þátttakendur | Lok | Ábyrgð |
Ág/mars | Stuðningur við kennsluþróun | Kennslumiðstöð virkjuð til þess að styðja við skilgreiningar á hæfniviðmiðum og frekari kennsluþróun þar sem þess reynist þörf,sbr. aðgerðaráætlanir | Starfsmenn Kennslumiðstöðvar og kennarar | – | Deildarforseti |
Ág/mars | Virkjun aðgerðaráætlunar | Endanlegur frágangur á aðgerðaráætlun og innleiðing hennar komið í formlegt ferli á vettvangi deildar | Kennarar | – | Deildarforseti |
Skýrsla til sviðsforseta | Greinargerð um stöðu innleiðingar á árinu og áætluð verkefni á næsta ári. | Deildarráð | 30. nóv | Deildarforseti |