Kennsluþróun deilda

Kennslumiðstöð styður stjórnendur við Háskóla Íslands við kennsluþróun á háskólastigi. Kennsluþróun er mismunandi eftir hverri námsbraut, deild eða fræðasviði og því þarf að sníða hana að þeim þörfum sem fyrir liggja. Varðandi frekari upplýsingar hafið samband í síma 525 4447 eða sendið póst á netfangið kemst@hi.is.