Kennslumiðstöð Háskóla Íslands býður kennurum skólans upp á aðstöðu í tveimur hljóðklefum í Setbergi, húsi kennslunnar, á 1. og 2. hæð.
Forrit sem kennarar geta notað eru Canvas Studio, Panopto og Audacity.
Umsjón með hljóðklefunum hefur Rúnar Sigurðsson.
Veljið klefa hérna fyrir neðan til að finna lausan tíma og bóka.
