Upptökuklefar

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands býður kennurum skólans upp á aðstöðu í tveimur hljóðklefum í Setbergi, húsi kennslunnar, á 1. og 2. hæð.

Forrit sem kennarar geta notað eru Canvas Studio, Panopto og Audacity.

Umsjón með hljóðklefunum hefur Rúnar Sigurðsson.

Veljið klefa hérna fyrir neðan til að finna lausan tíma og bóka.

Amalía af Menntavísindasviði og Anna Kristín fyrrverandi starfsmaður Kennslumiðstöðvar í hljóðklefa í Setbergi