Kennslustefna fræðasviða og deilda

Úr Stefnu Háskóla Íslands 2011 – 2016 segir „Fræðasvið og deildir Háskóla Íslands marki sér skýra kennslustefnu sem kveði m.a. á um samþættingu rannsókna og kennslu á öllum námsstigum.”

Mynd: Elva Björg Einarsdóttir

Leiðbeiningar um mótun kennslustefnu, var birt haust 2012 og vorið 2013 höfðu um 75% deilda samið kennslustefnu. Það getur þó verið þrautinni þyngra að finna þær, en hér neðar má finna nokkur dæmi um kennslustefnu deilda og fræðasviða Háskóla Íslands sem eru inni á Uglu.

Kennslustefna Félagsvísindasviðs
Kennslustefna Menntavísindasviðs

Kennslustefna Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar
Kennslustefna Líf- og umhverfisvísindadeildar
Kennslustefna Umhverfis- og byggingaverkfræðideildar