Kennslumálasjóður 2017 A-leið

Preventing drop-out through online and in-class group cohesion

Umsækjandi: Thamar Melanie Heijstra, lektor.
Meðumsækjandi: Inga Guðrún Kristjánsdóttir, stundakennari.
Deild Stjórnmálafræðideild/ Félags og mannvísindadeild.

Lýsing: The objective of the project, based on Hirschi’s social control theory (1969), is to minimize drop-out during the academic semester by increasing students’ feelings.

Radarjarðsjá – stutt námskeið fyrir kennara

Umsækjandi: Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor.
Meðumsækjandi: Ármann Höskuldsson vísindamaður Jarðvísindastofnun.
Deild Sagnfræði- og heimspekideild.

Lýsing: Verkefnið miðar að því að bjóða sérfræðingi á sviði jarðsjármælinga hingað til lands í þeim tilgangi að halda stutt námskeið fyrir þá kennara sem hyggjast nýtaradarjarðsjá, sem þegar er í eigu HÍ, við kennslu og rannsóknir.

Netið okkar: Námskeið II um stafræna borgaravitund

Umsækjandi: Sólveig Jakobsdóttir, dósent.
Meðumsækjandi: Menntamiðja (Tryggvi B. Thayer), Ólafur Páll Jónsson prófessor og Ragný Þóra Guðjohnsen Uppeldis- og menntunarfræðideild, Heimili og Skóli/SAFT verkefni (Guðberg K. Jónsson).
Deild Kennaradeild.

Lýsing: Styrkur fékkst úr Kennslumálasjóði 2016 til að hanna opið netnámskeið (MOOC) um stafræna borgaravitund (digital citizenship). Sótt var um 2 milljónir en 500.000 kr. veittar. Því var ákveðið að hafa skipta námskeiðinu upp í tvennt: Netið mitt á vormisseri 2017 (4 námsþættir) og Netið okkar (4 námsþættir) á haustmisseri 2017. Sótt er um um styrk til að þróa seinna námskeiðið.

Reynsla nemenda sem eiga við námsvanda að stríða af námi í Háskóla Íslands

Umsækjandi: Sigrún Harðardóttir, lektor.
Meðumsækjandi dr. Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir, stundakennari.
Deild: Félagsráðgjafardeild.

Lýsing: Með auknum fjölbreytileika í hópi nemenda sem sækja nám við HÍ er brýnt að huga að þróun kennsluhátta. Markmið rannsóknarinnar er að fá fram upplifun og reynslunemenda sem eiga í erfiðleikum með nám, s.s. vegna sértækra námserfiðleika eða persónulegra vandamála. Þess er vænst að niðurstöður geti nýst kennurum við að þróa kennsluhætti sem mæta þörfum þessara nemenda og dregið úr brotthvarfi.

Stoðmyndbönd fyrir verklegar æfingar í efnafræði

Umsækjandi: Sigríður Jónsdóttir, fræðimaður og formaður námsbrautar í efnafræði.
Meðumsækjandi: Sótt er um f.h. námsbrautar í efnafræði.
Deild: Raunvísindadeild.

Lýsing: Verklegar æfingar eru órjúfanlegur hluti af kennslu í efnafræði og mikilvægt að nemendur læri rétt handtök við meðferð og umgangefna, glervöru og tækjabúnaðar. Verkefninu er ætlað að vera tól til að hjálpa nemendum að undirbúa sig fyrir framkvæmd verklegra æfinga í efnafræði. Stoðfyrirlestur sem hluti af verklegu námskeiði er mjög gagnlegur, en mynd segir oft meira en þúsund orð. Vandað myndband aðgengilegt fyrir nemendur þegar þeim hentar getur jafnvel komið að einhverju leyti í staðinn fyrir stoðfyrirlestur.

Annual seismic design competition: innovation in teaching of structural engineering courses

Umsækjandi: Rajesh Rupakhety, prófessor.
Meðumsækjandi: Guðmundur Örn Sigurðsson.
Deild: Civil and Environmental Engineering.

Lýsing: The main aim of the project is plan and organize seismic design competition among students taking the above mentioned courses to enhance their learning experience. The competition will be held on Háskoladagurinn to attract more students to the study program.

The sheep micro-MOOC: a pilot project for developing a Massive Open Online Course (MOOC) at the University of Iceland

Umsækjandi: Isabel Catalán Barrio, rannsóknasérfræðingur.
Meðumsækjandi: Dr. Ingibjörg Svala Jónsdóttir (Professor, Líf-og Umhverfisvisindastofna), Dr. Guðrún Geirsdóttir (head of the Centre of Teaching and Learning), Sigdís Ágústdóttir (Project Manager within the Student Services at the School of Engineering and Natu.

Lýsing: Massive Open Online Courses (MOOCs) are an innovative educational tool that have the potential to reach out to many students. We propose to develop a pilot MOOC project at the University of Iceland. The sheep micro-MOOC will provide an ecological understanding as well as an overview of the socio-economic, historical and cultural context of sheep grazing in Iceland.

Vinnulag í háskólanámi