Kennslumálasjóður, úthlutun 2019

Kennslumálanefnd háskólaráðs fjallaði um styrkumsóknir í Kennslumálasjóð á fundum sínum í mars og apríl og hefur endanleg afgreiðsla farið fram. Alls bárust 29 umsóknir í A- og B-leiðir Kennslumálasjóðs árið 2019 og var sótt um tæpar 57 milljónir króna.

Ákveðið var að styrkja 21 verkefni um 30 mkr. Styrkveitingar skiptast í A- og B-leið, þar sem A-leið er miðuð að minni verkefnum og B-leið að stærri kennsluþróunarverkefnum á fræðasviðum. Að þessu sinni fengu 21 verkefni úthlutað úr Kennslumálasjóði, 17 verkefni í A-leið (tæpar 15 millj. kr.) og fjögur verkefni úr B-leið (15 millj. kr.)

UmsækjandiSviðHeiti verkefnisStyrkur kr.
Ásdís Ósk JóelsdóttirMVSTextíl- og neytendafræði: Neysla, nýting og nýsköpun1.000.000
Ásdís Rósa MagnúsdóttirHUGTvímála íðorðasafn á sviði jarðfræði, grasafræði og dýrafræði milli íslensku og frönsku1.000.000
Björn Viðar AðalbjörnssonHVSGerð efnafræðiáfanga fyrir heilbrigðisvísindi886.032
Gísli Hvanndal ÓlafssonHUGHvað er málið?1.000.000
Guðbjörg PálsdóttirMVSSamstarf við vettvang 1.000.000
Hafsteinn Þór HaukssonFVSÞróun kennsluhátta og efling kennslu í Almennri lögfræði1.000.000
Hanna RagnarsdóttirMVSRaddir margbreytileikans: sögur úr skólastarfi 1.000.000
Heiða María SigurðardóttirHEIHeilarafritun: Samþætting kennslu og rannsókna500.000
Kristín BriemHVSNámsmat í klínísku námi; innleiðing rafræns viðmóts.1.000.000
Margrét Sigrún SigurðardóttirFVSStafrænt námsefni til vinnulagskennslu á Félagsvísindasviði4.000.000
Már MássonHVSKennslumyndbönd fyrir verklega kennslu og rannsóknanám í lyfjafræði 3.200.000
Orri VésteinssonHUGMA in Historical Archaeology / International fieldschool4.000.000
Ragnhildur Lilja ÁsgeirsdóttirHVSGerð kennsluefnis um notkun ítarlegra viðtala við þróun og þýðingu spurningalista886.032
Rannveig SverrisdóttirHUGEndurskoðun námskrár í táknmálsfræði og táknmálstúlkun560.000
Rúnar Helgi VignissonHUGHandbók um ritlist1.000.000
Sigdís ÁgústsdóttirVoNUndirbúningskönnun fyrir nýnema Verkfræði- og náttúruvísindasviðs3.848.059
Sigríður D. ÞorvaldsdóttirHUGSögur fyrir þá sem leggja stund á íslensku sem annað mál1.000.000
Sigurður GuðjónssonFVSAð virkja fyrsta árs nema í Stjórnun600.000
Trausti Fannar ValssonFVSInngangur að stjórnsýslurétti með raunhæfum verkefnum900.000
Þorgerður J EinarsdóttirFVSGender goes viral – English videos for applied gender studies1.000.000
Æsa SigurjónsdóttirHVSListasafn Háskóla Íslands. Kennslutæki, rannsóknir, miðlun og varðveisla500.000