Kennsluðiðstöð HÍ - Starfsmannamyndir
Guðrún Geirsdóttir dósent á Menntavísindasviði og deildarstjóri Kennslumiðstöðvar.

Stýrir faglegu starfi Kennslumiðstöðvar, hefur umsjón með námsleið í háskólakennslufræði, veitir kennslufræðilega ráðgjöf og kennir ýmis námskeið um kennslufræði.
Sími: 525 4574
Netfang: gudgeirs [hjá] hi.is


Anna Kristín Halldórsdóttir verkefnastjóri

Ber ábyrgð á fjármálum, gæðamálum og vef Kennslumiðstöðvar.
Sími: 525 4220
Netfang: annakris [hjá] hi.is

Ásta Bryndís Schram kennslufræðingur 

Ásta Bryndís er verkefnastjóri hjá Kennslumiðstöð í 30% starfi. Hún er kennslufræðingur og sinnir verkefnum er snúa að kennslufræði.
Sími: 525 5247
Netfang: astabryndis [hjá] hi.is

 

Kennsluðiðstöð HÍ - Starfsmannamyndir
Elva Björg Einarsdóttir verkefnastjóri

Hefur m.a. umsjón með fræðslustarfi Kennslumiðstöðvar og ritstjórn fréttablaðs.
Sími: 525 4292
Netfang: elvab [hjá] hi.is

Kennsluðiðstöð HÍ - Starfsmannamyndir
Grettir Sigurjónsson tæknistjóri

Sér um kerfisstjórnun og hefur umsjón með fjarfundum og fjarfundabúnaði háskólans auk þess að fylgjast með og kynna nýjungar í kennslubúnaði.
Sími: 525 5164
Netfang: grettir [hjá] hi.is

Kennsluðiðstöð HÍ - Starfsmannamyndir
Gústav K. Gústavsson tæknimaður

Starfsstöð Gústavs er á Menntavísindasviði. Hann hefur umsjón með fjarfundum, leiðbeinir og aðstoðar við upptökur á kennslu og eftirvinnslu og veitir almenna tækniaðstoð vegna kennsluforrita.
Sími: 525 5935
Netfang: gustav [hjá] hi.is

Kristbjörg Olsen verkefnastjóri

Sér um Moodle. Hún er við á mánudögum til miðvikudags frá kl. 08.00 til 16.00

Sími: 525 4279
Netfang: kriol [hjá] hi.is

Kennsluðiðstöð HÍ - Starfsmannamyndir
Nanna Höjgaard Grettisdóttir verkefnastjóri 

Aðstoðar kennara við upptökukerfið Panopto, sinnir upptökumálum almennt, s.s. editeringum og fleira. Einnig aðstoðar hún í þróunarvinnu við upptökur í vendikennslu og aðstoðar kennara  með gamlar upptökur.
Sími: 525 5163
Netfang: nannahg [hjá] hi.is


Rúnar Sigurðsson verkefnastjóri

Jafnréttisfulltrúi Kennslumiðstöðvar, að auki sér hann um tæknilega vinnslu heimasíðu Kennslumiðstöðvar og  sinnir stuðningi vegna tæknistuddrar kennslu og sér um hljóðklefa Kennslumiðstöðvar á Aragötu 9. Hann er verkefnastjóri vegna edX og Edge námskeiða HÍ.

Sími: 525 4447
Netfang: runarsig [hjá] hi.is

Ljósmynd af Sigurbjörgu Jóhannesdóttur, kennslufræðingi á Kennslumiðstöð Háskóla Íslands og sem hefur umsjón með Turnitin fyrir Háskóla Íslands
Sigurbjörg Jóhannesdóttir kennslufræðingur háskólakennslu

Sigurbjörg er kennslufræðingur hjá Kennslumiðstöð. Hún sinnir ýmsum verkefnum tengdum háskólakennslu. Hún hefur umsjón með Tímariti Kennslumiðstöðvar og endurgjafa- og ritstuldarvarnarforritinu Turnitin fyrir Háskóla Íslands og Turnitin-Íslands samstarfið.

Sími: 525 4966
Netfang: sibba [hjá] hi.is