Háskóli Íslands

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands vinnur að kennslutengdum verkefnum vítt og breitt um skólann. Áhersla er á að vinna að kennsluþróunarverkefnum úti í deildum og á fræðasviðum og miðlægt að eflingu kennsluþróunar almennt við skólann og á háskólastigi almennt. Hér gefur að líta helstu verkefni sem Kennslumiðstöð hefur unnið að annað hvort sem samstarfsaðili eða upphafsaðili í því verkefni.