Kennslumiðstöð er í miklu samstarfi við deildir og fræðasvið Háskóla Íslands. Þetta samstarf á sér ýmsar myndir, m.a. með sértilbúnum námskeiðum, aðstoð við einstaka kennara í deildum og fleira. Einnig hefur verið í gangi aðstoð við deildir og svið vegna sjálfsmats.