Rafræn próf í Moodle hafa verið notuð í Háskóla Íslands frá 2006. Eftir atvikum taka nemendur rafræn próf heima, í skólanum á eigin tölvu eða í tölvuverum skólans.

Sjá Rafræn próf í Moodle

og

Rafræn próf í Inspera (kemur síðar).