Úthlutun úr Kennslumálasjóði 2021
Kennslumálanefnd háskólaráðs fjallaði um styrkumsóknir í Kennslumálasjóð á fundum sínum 23. mars og 13. apríl sl. og hefur endanleg afgreiðsla farið fram. Alls bárust 29 umsóknir um styrk úr sjóðnum að þessu sinni, 22 umsóknir í A-leið og sjö umsóknir í B-leið. Sótt var um tæpar 50 milljónir króna samtals.
Ákveðið var að styrkja 19 verkefni um 30 mkr. Til 14 verkefna í A-leið verður veitt 14. mkr. og rúmum 16 mkr. til fimm verkefna í B-leið, sbr. neðangreint yfirlit.
Styrkir úr leið A:
Fræðasvið | Umsækjandi | Heiti verkefnis | Styrkur veittur |
Félagsvísindasvið | Eva Marín Hlynsdóttir | Hópleiðsögn í leiðbeiningu lokaverkefna á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu: tilraunaverkefni. | 1.000.000 kr |
Félagsvísindasvið | Kolbeinn Hólmar Stefánsson | Lærum APA | 1.000.000 kr |
Heilbrigðisvísindasvið | Elsa Björk Valsdóttir | Kennslumyndbönd fyrir inngrip heilbrigðisvísindastétta | 1.000.000 kr |
Heilbrigðisvísindasvið | Sigríður Zoëga | Könnun á rafrænu námsefni, PEIR, um verkjameðferð | 1.000.000 kr |
Hugvísindasvið | Bethany Rogers | Staff Training Program for Flipped
Classrooms at the School Of Humanities |
1.000.000 kr |
Hugvísindasvið | Björn Þór Vilhjálmsson | Skjámiðlar, skjáfræði og vídeógreinar:
Kvikmyndakennsla á tímum skjámenningar |
1.000.000 kr |
Hugvísindasvið | Sigríður Þorgeirsdóttir | Verklegar æfingar í líkamlegri gagnrýninni hugsun | 1.000.000 kr |
Hugvísindasvið | Þórhallur Eyþórsson | Málbreytingar í mynd | 1.000.000 kr |
Menntavísindasvið | Freyja Hreinsdóttir | Aðferðir til að efla hugsun í stærðfræðikennslu á grunn- og framhaldsskólastigi | 1.000.000 kr |
Menntavísindasvið | Hanna Ólafsdóttir | Listasaga, söfn og menntun | 1.000.000 kr |
Menntavísindasvið | Hrund Þórarins Ingudóttir | Þróun nýrra kennsluhátta í grunnnámi í uppeldis- og menntunarfræði. | 1.000.000 kr |
Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Benedikt Steinar Magnússon | Samþætting kennsluefnis í stærðfræði | 1.000.000 kr |
Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Gunnar Stefánsson | Bætt tölfræðinám við Háskóla Íslands | 1.000.000 kr |
Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Uta Reichardt og Hafdís Hanna Ægisdóttir | Toolbox for Science Communication | 1.000.000 kr |
Styrkupphæð A-leið árið 2021 | 14.000.000 kr |
Styrkir úr leið B:
Fræðasvið | Umsækjandi | Heiti verkefnis | Styrkur veittur |
Félagsvísindasvið | Stefán Hrafn Jónsson | Frá umsókn til útskriftar - Greining á ferlum nemenda við Háskóla Íslands. | 3.866.662 kr |
Heilbrigðisvísindasvið | Elín Soffía Ólafsdóttir | Kennslumyndbönd fyrir verklega kennslu og
rannsóknanám í lyfjafræði - framhaldsverkefni |
2.000.000 kr |
Heilbrigðisvísindasvið | Marianne Elisabeth Klinke | Uppbygging og innleiðing á fjölbreyttri færni-og hermiþjálfun í gegnum grunnnám í hjúkrun. | 3.946.937 kr |
Hugvísindasvið | Oddný G. Sverrisdóttir | Einstaklingsmiðuð tungumálakennsla - Ákafanámskeið erlendis | 2.950.000 kr |
Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Jens G. Hjörleifsson | Forkröfunámskeið í lífvísindum á ensku | 3.480.195 kr |
Styrkupphæð B-leið árið 2021 | 16.243.794 kr |