Kennslumálasjóður, úthlutun 2021

 

Úthlutun úr Kennslumálasjóði 2021

Kennslumálanefnd háskólaráðs fjallaði um styrkumsóknir í Kennslumálasjóð á fundum sínum 23. mars og 13. apríl sl. og hefur endanleg afgreiðsla farið fram. Alls bárust 29 umsóknir um styrk úr sjóðnum að þessu sinni, 22 umsóknir í A-leið og sjö umsóknir í B-leið. Sótt var um tæpar 50 milljónir króna samtals.

Ákveðið var að styrkja 19 verkefni um 30 mkr. Til 14 verkefna í A-leið verður veitt 14. mkr. og rúmum 16 mkr. til fimm verkefna í B-leið, sbr. neðangreint yfirlit.

Styrkir úr leið A:

 

Fræðasvið Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkur veittur
Félagsvísindasvið Eva Marín Hlynsdóttir Hópleiðsögn í leiðbeiningu lokaverkefna á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu: tilraunaverkefni. 1.000.000 kr
Félagsvísindasvið Kolbeinn Hólmar Stefánsson Lærum APA 1.000.000 kr
Heilbrigðisvísindasvið Elsa Björk Valsdóttir Kennslumyndbönd fyrir inngrip heilbrigðisvísindastétta 1.000.000 kr
Heilbrigðisvísindasvið Sigríður Zoëga Könnun á rafrænu námsefni, PEIR, um verkjameðferð 1.000.000 kr
Hugvísindasvið Bethany Rogers Staff Training Program for Flipped

Classrooms at the School Of Humanities

1.000.000 kr
Hugvísindasvið Björn Þór Vilhjálmsson Skjámiðlar, skjáfræði og vídeógreinar:

Kvikmyndakennsla á tímum skjámenningar

1.000.000 kr
Hugvísindasvið Sigríður Þorgeirsdóttir Verklegar æfingar í líkamlegri gagnrýninni hugsun 1.000.000 kr
Hugvísindasvið Þórhallur Eyþórsson Málbreytingar í mynd 1.000.000 kr
Menntavísindasvið Freyja Hreinsdóttir Aðferðir til að efla hugsun í stærðfræðikennslu á grunn- og framhaldsskólastigi 1.000.000 kr
Menntavísindasvið Hanna Ólafsdóttir Listasaga, söfn og menntun 1.000.000 kr
Menntavísindasvið Hrund Þórarins Ingudóttir Þróun nýrra kennsluhátta í grunnnámi í uppeldis- og menntunarfræði. 1.000.000 kr
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Benedikt Steinar Magnússon Samþætting kennsluefnis í stærðfræði 1.000.000 kr
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Gunnar Stefánsson Bætt tölfræðinám við Háskóla Íslands 1.000.000 kr
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Uta Reichardt og Hafdís Hanna Ægisdóttir Toolbox for Science Communication 1.000.000 kr
Styrkupphæð A-leið árið 2021 14.000.000 kr

 

      

 

Styrkir úr leið B:

Fræðasvið Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkur veittur
Félagsvísindasvið Stefán Hrafn Jónsson Frá umsókn til útskriftar -  Greining á ferlum nemenda við Háskóla Íslands. 3.866.662 kr
Heilbrigðisvísindasvið Elín Soffía Ólafsdóttir Kennslumyndbönd fyrir verklega kennslu og

rannsóknanám í lyfjafræði - framhaldsverkefni

2.000.000 kr
Heilbrigðisvísindasvið Marianne Elisabeth Klinke Uppbygging og innleiðing á fjölbreyttri færni-og hermiþjálfun í gegnum grunnnám í hjúkrun. 3.946.937 kr
Hugvísindasvið Oddný G. Sverrisdóttir Einstaklingsmiðuð tungumálakennsla - Ákafanámskeið erlendis 2.950.000 kr
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Jens G. Hjörleifsson Forkröfunámskeið í lífvísindum á ensku 3.480.195 kr
Styrkupphæð B-leið árið 2021 16.243.794 kr