Turnitin leiðbeiningar fyrir kennara

Fyrir þá sem hafa réttindi kennara (instructor) í Turnitin

Kynningar (í formi powerpointskjala), námskeið í Turnitin sem er sett upp í Moodle og leiðbeiningar um notkun forritsins á vef Turnitin.com


Turnitin Academy

Bestu kennsluleiðbeiningarnar fyrir kennara um notkun Turnitin. Splunkunýjar, voru birtar í júní 2018. Sjá https://guides.turnitin.com/Turnitin_Academy


Kennarakynning

Höfundur: Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir, upplýsingafræðingur, hafdisdh [hja] gmail.com

Útskýrt hvað Turnitin er og hvernig það virkar, leiðbeiningar um  hvernig á að setja upp notanda, námskeið og verkefni. Leiðbeiningar um hvernig er lesið úr niðurstöðum OriginalityCheck (frumleikaprófunar).

https://kennslumidstod.hi.is/wp-content/uploads/2018/04/Turnitin-kynning-HDH-kennarar-2016.pdf


Kennaraaðstoð Háskólans á Akureyri fyrir Turnitin

https://moodle.unak.is/course/view.php?id=674&section=6


Hvernig getum við nýtt okkur endurgjafahluta Turnitin betur?

Kynning fyrir nýja kennara í Háskóla Íslands, 28. ágúst 2018


Hvernig getum við nýtt okkur endurgjafahluta Turnitin betur?

Kynning á kennsluráðstefnu Kennslumiðstöðvar Háskólans á Akureyri, 22. maí 2018

Höfundar: Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Astrid Margrét magnúsdóttir og Sigríður Ásta Björnsdóttir.


Kennsluvefur um Turnitin í Moodle-kerfi Háskóla Íslands

Hann opinn bæði notendum innan skólans sem utan.
https://moodle.hi.is/course/view.php?id=312


QuickStart Guide

https://guides.turnitin.com/01_Manuals_and_Guides/Instructor_Guides/01_Quick_Start_Guide


Feedback Studio

https://guides.turnitin.com/01_Manuals_and_Guides/Instructor_Guides/Feedback_Studio


Feedback Studio for iOS Guide

https://guides.turnitin.com/01_Manuals_and_Guides/Feedback_Studio_for_iPad_Guide

The Ultimate Teaching Assistant for Writing Instructions (video ofl.)

http://turnitin.com/en_us/what-we-offer/revision-assistant


Revision Assistant for Teachers

https://guides.turnitin.com/Revision_Assistant/01_Revision_Assistant_for_Teachers


Turnitin Classic (Deprecated)

https://guides.turnitin.com/01_Manuals_and_Guides/Instructor_Guides/Turnitin_Classic_(Deprecated)