Rafræn kennsla – hugmyndabanki

Í bók sinni Síðasta skólatöskukynslóðin, kemur Zachary Walker með dæmi um ýmis tæki og tól til að nota við rafræna kennslu. Sumt af þessu er ætlað fyrir lægri skólastig en þó er margt sem hægt væri að yfirfæra inn í háskólakennslu.

 • Ljósmyndir
 • Smáskilaboð
 • Myndbönd
 • Qr-kóðar
 • Tölvuleikir
 • Google í kennslu
 • Google skjöl í kennslu
 • GIS og Google Earth
 • Að nota gagnaský
 • Stafræn aðstoðarforrit (e. digital assistant)
 • Twitter
 • Ýmis upptökuforrit
 • Microsoft Teams
 • Microsoft í kennslu