Zoom fjarfunda-og upptökukerfi

Forritið Zoom er m.a. notað við fjarfundi og webinars (vefmálstofur). Þetta er einfalt forrit og auðvelt að nota. Tæknimenn Kennslumiðstöðvar aðstoða fólk við að byrja að nota það ef áhugi er fyrir hendi.