Upptökur í Canvas Studio

Canvas Studio er upptökukerfi í Canvas og kennarar í prófunarhópi Canvas geta notað það til að taka upp og ritstýra kennsluefni. Hægt er að senda fyrirspurnir vegna Canvas studio á setberg@hi.is.

Sjá kennslumyndband