iSpring skjáupptökur fyrir Moodle

Með iSpring geta kennarar tekið upp skjá (screencast) og sent upptökur beint á YouTube rás. Kennarar geta valið að hafa upptökur faldar og halda sjálfir utan um geymslu á upptökum en þær vistast allar á YouTube rás viðkomandi kennara.

1. iSpring uppsetning

2. Skjáupptaka með iSpring (athugið að myndband númer þrjú sýnir hvernig YouTube rás er stofnuð)

3. Að stofna YouTube rás

4. YouTube upptaka sett á Moodle kennsluvef