Samfélagsmiðlar

Logo samfélagsmiðilsins Slack

Slack er samfélagsmiðill sem hefur reynst vel að nota í kennslu. Forritið býður upp á að hægt sé að búa til vinnusvæði (e. workspace) fyrir námskeiðið þar sem auðvelt að búa til rásir (e. channels) fyrir afmörkuð viðfangsefni og umræður.

Hægt er að veita nemendum þannig aðgang að þeir geta búið til prívat rásir fyrir t.d. verkefnahópa. Sjá frekari upplýsingar um Slack í kennslu.