Utanaðkomandi veittur nemandaaðgangur

Í myndskeiðinu er sýnt hvernig notanda, sem ekki er skráður í námskeið, er veittur aðgangur að kennslusíðu námskeiðs.