Utanaðkomandi veittur kennaraaðgangur

Í myndskeiðinu er sýnt hvernig notanda er veittur sami aðgangur að kennsluvef í Uglu og kennari hefur. Nauðsynlegt er að notandinn hafi Uglu-notandanafn.