Skjölum kennsluvefs pakkað saman í zip skrá

Í kennsluvef Uglu er hægt að afrita skjöl skjalageymslunnar og pakka þeim saman í svokallaða zip skrá. Það hentar vel ef kennari þarf að ná í mörg skjöl í einu af kennsluvefnum og vista annars staðar.