Nemendum veittur aðgangur til að vista í möppu

Stundum getur hentað að leyfa nemendum að vista efni í möppu á kennsluvef námskeiðs í Uglu. Nemendur geta þá skoðað skjöl hvers annars en ekki eytt efni annarra. Svona er farið að:

  1. Smellið á pennamerkið við möppuna sem við á (sjá mynd). Stillingar möppunnar opnast.
    Nemendum veittur aðgangur til að vista í möppu Home Nemendum veittur aðgangur til að vista í möppu
  2. Smellið á hnappinn aðgang.
     Nemendum veittur aðgangur til að vista í möppu Home Nemendum veittur aðgangur til að vista í möppu
  3. Veljið breyta við nemendur og vistið.
     Nemendum veittur aðgangur til að vista í möppu Home Nemendum veittur aðgangur til að vista í möppu