Atburðir skráðir í dagatal námskeiðs

Í dagatali námskeiðs í Uglu er hægt að miðla upplýsingum varðandi námskeiðið s.s. að skrá próf, verkefnaskil og aðra atburði sem tengjast námskeiðinu. Myndskeiðið hér fyrir neðan útskýrir notkun dagatalsins.