Afritun milli námskeiða

Á hverju misseri/ári eignast námskeið nýja kennslusíðu í Uglu. Með því að nota aðgerðina “Afritun milli námskeiða” (hægra megin á forsíðu námskeið undir “Aðgerðir Kennara”) er hægt að afrita efni af eldri kennslusíðu yfir á nýja. Myndskeiðið tekur 1 ½ mínútu.