Kennsla og námsmat á Covid-19 tímum

Amalía Björnsdóttir, prófessor á Menntavísindasviði gerði upptöku sem hún nefnir Kennsla og námsmat á Covid tímum.. Þarna leynast mörg góð ráð sem nýtast kennurum bæði í fjarkennslu og námsmati.