Námsmat

Kennslumiðstöð hefur tekið saman nokkur góð ráð sem vert er að hafa í huga þegar endurskoða þarf námsmat.

Námsmat getur farið fram með rafrænum hætti og er meðal annars er hægt að nýta sér heimapróf og ýmis verkefni. Hér fyrir neðan er fjallað sérstaklega um ýmsar útfærslur á verkefnum og prófum auk þess sem gefnar eru ráðleggingar um rafræn skil.

Heimapróf

Munnleg próf

Nemendakynningar / Rafrænar málstofur

Nemendakynningar / Upptökur

Ritgerðir

Annað sem getur komið í stað prófa

Rafræn verkfæri

Ugla

Kennsluvefur Uglu býður kennurum upp á að búa til verkefnaskilahólf þar sem nemendur geta skilað inn skrám með mismunandi skráarendingum.

Kennarar geta náð í þessar skrár og opnað þær með forriti í sinni tölvu. Geta til dæmis opnað í Word ef er docx skrá, hafa kveikt á Track Changes í Word og notað athugasemdatólið. Kennari getur síðan vistað þetta skjal og tengt inn í verkefnaskilahólfið og nemandi getur náð í skjalið þaðan.

Kennari getur auk þess veitt heildarumsögn fyrir verkefnið inni í Uglu inni í verkefnaskilahólfinu.

Verkefnaskilakerfið leyfir samskipti á milli nemanda og kennara þar sem nemandi getur fengið að skila verkefninu oftar en einu sinni og getur sett inn athugasemdir við.

Leiðbeiningar um verkefnaskilakerfi kennsluvefsins og einkunnabók.

Nánari leiðbeiningar um kennsluvef Uglu.

Moodle
Canvas
Inspera
Turnitin

Spurt og svarað